Fréttir

Öskudagur

Öskudagurinn var líflegur hér að vanda, hingað komu samtals 511 krakkar í 117 liðum og tóku þau öll þátt í okkar árlegu söngkeppni.

Öskudagur

Krakkar munið eftir söngkeppni okkar á Öskudaginn

Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði

Erum byrjuð á tilboði okkar hjá Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði tveir til þrír  menn verða þar á næstu vikum.

Blikkrás ehf 20 ára í dag 2. janúar

Blikkrás ehf.fagnar 20ára afmæli í dag Hér er  Oddur Helgi með blómakörfu frá starfsmönnum Blikkrásar.

Nýtt Sax

Blikkrás hefur tekið í notkun nýtt sax (klippur).Nýja saxið er þýskt, af gerðinni Schechtl.Það klippir þriggja metra breitt og upp í 3mm þykkt blikk.Með tilkomu nýja saxins, verða breytingar á þann hátt að nú getum við boðið viðskiptavinum okkar allt að 3 metra löng stykki, í stað 2,5m áður.

Utanlandsferð Starfsmanna

Starfsmenn Blikkrásar  bregða undir sig betri fætinum í desember og skreppa til Kaupmannahafnar 8-11 desember nk.

Punktsuðuvél

Vorum að taka í notkun nýja og glæsilega Punktsuðvél

www.blikkras.is komin í loftið

Vefurinn www.blikkras.is kominn í notkun.