Fréttir

Brunahönnun loftræstikerfa

Í samræmi við endurmenntunarstefnu fyrirtækisins sátu starfsmenn Blikkrásar námskeið um brunahönnnun loftræstikerfa.Námskeiðið var haldið 17.og 18.feb.í samvinnu við Fræðslumiðstöð málmiðnaðarins,.

Öskudagur

Öskudagurinn var líflegur hér að vanda, hingað komu samtals 511 krakkar í 117 liðum og tóku þau öll þátt í okkar árlegu söngkeppni.

Öskudagur

Krakkar munið eftir söngkeppni okkar á Öskudaginn

Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði

Erum byrjuð á tilboði okkar hjá Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði tveir til þrír  menn verða þar á næstu vikum.