Loftræstikerfi

Stór hluti af starfsemi Blikkrásar ehf er tengdur með einum eða öðrum hætti við loftræstingar, allt frá stærðarinnar loftræsti samstæðum í miklum mannvirkjum til úttaksventla frá eldhúsum í heimahúsum. Við höfum mikla reynslu í lagningu loftræstikerfa og frágangi tengdum þeim.

Helstu verkefni undanfarinna ára:

PCC Bakki 

Loftræsting, klæðningar, uppsetning stálvirkis.
Listasafnið á Akureyri 

Loftræsting

Deplar lúxushótel, Fljótum Loftræsting, klæðningar
ÚA viðbygging Akureyri Loftræsting
Bjórböðin Árskógssandi Loftræsting
Tengivirki Kröflu  Loftræsting
Fjallabyggð leikskóli Sigló Loftræsting
Fjallabyggð líkamsrækt Ólafsf. Loftræsting
Dalvíkurbyggð leikskóli  Loftræsting
Becromal aflþynnuverksmiðja Loftræsting, klæðning lagna og tanka, viðhald
Menningarhúsið Hof Loftræsting
Háskólinn á Akureyri Loftræsting
Landsvirkjun, Krafla, Bjarnarflag Loftræstingar og klæðningar
Icelandair hotels Akureyri Loftræstingar
Höldur hf Loftræstingar og fleira
Kælismiðjan Frost: Klæðningar frystilagna um allt land, og í Færeyjum
Fasteignir ríkissjóðs  Þjónusta við loftræstikerfi á Akureyri og víða um Norðurland
Fasteignir Akureyrarbæjar Þjónusta og viðhald
Pósturinn Þjónusta við loftræstikerfi á Akureyri og víða um Norðurland
Míla  Þjónusta við loftræstikerfi á Akureyri og víða um Norðurland

Auk fjölda annarra minni þjónustusamninga

Blikkrás sinnir þjónustu og smíði fyrir fjöldan allan af byggingafyrirtækjum og einstaklinga. Töluvert stór hluti verkefna er "gangandi umferð"