Aðstaða og búnaður:

Eigið húsnæði, 788m². Þar af 560m² vinnslusalur.
Um 220m². er á tveimur hæðum. á eftir hæð er, skrifstofa og rúmgóð starfsamanna aðstaða.
Neðri hæð er  með lofthæð um 3 m og er smíðasalur. Aðrir hlutar hússins eru með lofthæð frá 6-7 metrum. Í einum  hluta hússins er hlaupaköttur 4 tonn.  

Allar helstu vélar, m.a spíralröravél, tölvustýrð plasmaskurðarvél, 3 tölvustýrðar beygjuvélar, og tölvustýrðar klippur, lásavél, suðuvélar, vinnupallar.  Öll almenn verkfæri

Stór flutningabíll með lyftu,  3 pallbílar, 3 lokaðir sendibílar, þjónustubifreið..
Fullkomin tækjabúnaður til loftmagnsstillinga,, Lofthraði, þrýstingur, magn, rakastig, hljóðmælir.