Öllum umsóknum um starf er svarað. Umsóknir eru geymdar í sex mánuði en síðan er þeim eytt nema óskað sé eftir framlengingu gildistíma. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.