Saga

Blikkrás er stofnuð á Akureyri 1986 og hefur aðsetur þar.

Blikkrás er rekið sem einkahlutafélag í eigu Odds Helga Halldórssonar og fjölskyldu hans.

Við höfum mikla reynslu í ýmis konar blikksmíðavinnu, hvort sem er loftræstikerfi, klæðningar, þjónusta eða almenn blikksmíði.

Við höfum mikla reynslu í vinnu út um allt land, þó svo að Akureyri sé okkar höfuð vígi.

Þess má geta að við erum með tölvustýrða plasmaskurðarvél, sem gerir okkur mjög samkeppnisfæra í loftræstifittings og klæðningum.

Blikkrás starfar í dag eftir gæðakerfi Samtaka Iðnaðarins.

Framkvæmdastjóri fyrirtækisins er Oddur Helgi Halldórsson Hjá Blikkrás starfa núna 13 manns.