Fréttir

Blikkrás á safn

Iðnaðarsafnið á Akureyri hefur sett upp bás í safninu, tileinkaðan blikksmíði.Þar kemur fram saga blikksmíði á Akureyri í hnotskurn.

Flokkun og endurnýting.

Við höfum í mörg ár flokkað hluta af okkar úrgangi.Við höfum flokkað í góðmálma, ál og ryðfrítt stál, sem við seljum til endurvinnslu.