Fréttir

Námskeið í hljóð og hljóðdeyfing í loftræstikerfum

Samkvæmt áætlunar fyrirtækisins um endurmenntun, sátu starfsmenn Blikkrásar námskeið um hljóð og hljóðdeyfingu í loftræstikerfum.Námskeiðið var haldið 3.og 4.mars í samvinnu við Fræðslumiðstöð málmiðnaðarins,.

Öskudagur

Öskudagurinn var mjög skemmtilegur eins og alltaf, hingað komu 130 lið, samtals 527 börn og fengum við að heyra og sjá ýmsar útgáfur af Silvíu Nótt ásamt fjöldan allan af fallegum búningum, góðum söng og hljóðfæraleik.