Fréttir

Forsetaheimsókn

Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson heimsótti Blikkrás á ferð sinni um Akureyri í sl.viku.

Hof menningarhús

Stærsta verkefni okkar í dag er menningarhúsið á Akureyri, þessi mynd er tekin við undirskrift samnings.

20 ára Starfsafmæli

Í janúar sl.átti Bjarni 20 ára starfsafmæli, var honum af því tilefni afhend peningagjöf.þökkum við honum fyrir vel unnin störf.

20 ára Starfsafmæli

Í ágúst sl.átti Jón Rúnar 20 ára starfsafmæli hjá fyrirtækinu, og fékk hann að launum peninga upphæð.   Þökkum við honum fyrir vel unnin störf.

Öskudagur

Til okkar núna komu 398 söngvarar í 115 liðum.Við höfum alltaf valið þrjú lið, sem okkur hefur fundist syngja best,  Hér til vinstri á síðunni i myndaalbúm er hægt að skoða myndir frá Öskudeginum.

Öskudagur 6. febrúar 2008

Krakkar munið eftir söngkeppni okkar á Öskudaginn