Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði

Erum byrjuð á tilboði okkar hjá Heilbrigðisstofnuninni á Siglufirði tveir til þrír  menn verða þar á næstu vikum. 18. október voru opnuð hjá Framkvæmdasýslu ríkisins tilboð í breytingar á Heilsugæslustöðinni á Siglufirði Búið er að semja við aðalverktaka sem er Byggingafélagið Berg ehf, á Siglufirði. Blikkrás er undirverktaki og mun sjá um loftræstingu
Verklok eru 31. maí 2006