Fréttir

Öskudagur

Öskudagurinn var góður eins og alltaf, hingað komu til okkar 100 lið eða samtals 346 úrvals söngvarar.

LOKAÐ

Starfsmenn og makar bregða sér út fyrir landssteinanaLokum kl.12.00 þann 24 febrúar, nk.  opnum aftur 1.mars kl.07.30.

Blikkrás ehf. 30 ára

Blikkrás  hóf starfsemi á Akureyri 2.jan.1986 og er því 30 ára í dag.

Bökunarplötur

Allt klárt í jólabaksturinn! en vantar plötur í ofninn, Við smíðum plöturnar fyrir þig.1.plata kr.2500.- tvær plötur kr.4.500.- þrjár plötur kr.6.000.Hver plata eftir það kr.

Besta jólagjöfin

Falleg og endingargóð skóhorn, í mörgum litum,

Lokun um jólahátíðina

Förum í jólafrí þriðjudaginn 22.desember kl.16.00Opnum aftur á nyju ári kl.10.00 mánudaginn 4.janúar  2016.Sendum viðskiptavinum okkar, bestu óskir um hamingjuríka jólahátíð og árs og friðar.

Fleiri litir

Fullt af nýjum litum á fallegu og sterku skóhornunum frá okkur

Gjöf til krabbameinsfélags Akureyrar

Í tilefni af bleikum október.

Bleikur október. skóhorn til styrktar KAON

Bleik skóhorn á tilboði kr.4800.- ca.70 cm.löng 2.000.- krónur af hverju seldu bleiku skóhorni rennur til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.

Vinsælu skóhornin okkar rjúka út.

Ert þú ekki örugglega búin að eignast eitt.pantið í síma 462-7770 eða sendið okkar tölvupóst blikkras@blikkras.is.