Öskudagur

Eitt af sigurliðunum
Eitt af sigurliðunum

Öskudagurinn var góður eins og alltaf, hingað komu til okkar 100 lið eða samtals 346 úrvals söngvarar.

Í tilefni af 30 ára afmælis Blikkrásar var ákveðið að bjóða sex efstu liðunum í pizzuveislu á Greifanum.

Og fara gjafabréfin í póst til fulltrúa þeirra liða

Aðalbjörn Leifsson Duggufjöru 2, 6 manna lið

Halldóra Hólmgrímsdóttir Arnarsíðu 4c 3 manna lið

Hlynur Snær Elmarsson Hríshóll 12 manna lið

Magnþór Marteinsson Dagverðareyri, 2 manna lið

Sólveig Erla Ómarsdóttir Sólsetur 8 manna lið

Vilhjálmur Sigurðsson Krókeyrarnöf 5, 5 manna lið

Samtals 36 börn, takk öll fyrir komuna og frábæra skemmtun.