Fréttir

Blikkrás ehf hlýtur í annað sinn viðurkenningu Lagnafélags Islands

Blikkrás ehf hlýtur viðurkenningu LAFÍ 2012 Blikkrás hlaut viðurkenningu Lagnafélags Íslands fyrir árið 2012, fyrir smíði og uppsetningu loftræstikerfa í Menningarhúsið Hof.

Öskudagur 2013

Nú er liðinn Öskudagur: Til okkar komu 333 börn í 100 liðum þetta árið.Frábær söngur og flottir búningar, greinilegt að mörg liðin höfðu lagt mikla vinnu í undirbúning.

Öskudagur 2013

Nú er enn einn Öskudagurinn liðinn, hingað komu 333 börn í 100 liðum þetta árið, greinlegt var að mörg liðin höfðu verið  dugleg við undirbúning og æfingu, einnig mikið af flottum búningum.

Er forstofan lítil? Hér er lausnin

Skóhorn

Frábær skóhorn, með löngu skafti

Lokað milli jóla og nýárs

Lokum kl.16.00 föstudaginn 21.desember nk.Opnum aftur hress og kát á nýju ári kl.12.30 miðvikudaginn 2.janúar 2013.Sendum viðskiptavinum okkar bestu óskir um gleðilega jólahátíð og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.

Smíðum flottar kerrur fyrir dagforeldra

Smíðum þessar léttu og góðu kerrur fyrir dagmömmur, hafið samband og leytið tilboða.

Myndir frá Öskudeginum komnar inn

Öskudagur 2012

Frábær skemmtun: Að venju var líf og fjör á Öskudaginn hér hjá okkur,   396 litskrúðug börn heimsóttu okkur úr 121 liði   og tóku allir þátt í söngkeppni okkar,    þrjú stiga hæðstu liðin samtals 12 börn fá sent gjafabréf  (pizza og gos)   Fyrirliðar sigurliðana eru Bergvin Þórir Bernharðsson ,  Emil Þorri Emilsson og Rún Árnadóttir  og verður þeim send gjafabréfin fyrir sín lið.

BREYTTUR OPNUNARTÍMI

Frá og með 1.desember 2011.verður opnunartími á verkstæði okkar frá kl.07.30 - 12.00,  12.30 - 16.00.