Önnur viðurkenning frá Lagnafélagi Islands

Viðurkenning LAFI  fyrir Hof menningarhús
Viðurkenning LAFI fyrir Hof menningarhús
sl. föstudag fékk Blikkrás ehf aðra viðurkenningu sína frá Lagnafélagi Íslands, nú fyrir lagningu loftræstikerfis í Hofi menningarhúsi.