Öskudagur 2013

Nú er liðinn Öskudagur:
Til okkar komu 333 börn í 100 liðum þetta árið. Frábær söngur og flottir búningar, greinilegt að mörg liðin höfðu lagt mikla vinnu í undirbúning.
Takk öll fyrir komuna og skemmtilegan dag.