Utanlandsferð Starfsmanna

Starfsmenn Blikkrásar  bregða undir sig betri fætinum í desember og skreppa til Kaupmannahafnar

8-11 desember nk.

Starfsmenn Blikkrásar ehf  ætla að bregða sér til Kaupmannahafnar ásamt mökum  8. desember nk.
Fyrirtækið verður því með lágmarksþjónustu fimmtudag 8 des. og föstudag 9. des. nk.
Mætum galvösk aftur til vinnu mánudaginn 12. desember nk.