Öskudagur 2012

Prúðbúnir starfsmenn Blikkrásar
Prúðbúnir starfsmenn Blikkrásar
Frábær skemmtun:


Að venju var líf og fjör á Öskudaginn hér hjá okkur,   396 litskrúðug börn heimsóttu okkur úr 121 liði   og tóku allir þátt í söngkeppni okkar,    þrjú stiga hæðstu liðin samtals 12 börn fá sent gjafabréf  (pizza og gos)   Fyrirliðar sigurliðana eru Bergvin Þórir Bernharðsson ,  Emil Þorri Emilsson og Rún Árnadóttir  og verður þeim send gjafabréfin fyrir sín lið.     


Þökkum öllum fyrir heimsóknina og skemmtilegan söng.