Frábær Öskudagsskemmtun

Eitt af þrem vinningsliðum 2011
Eitt af þrem vinningsliðum 2011

Að venju var líf og fjör á Öskudaginn hér hjá okkur,  333 litskrúðug börn heimsóttu okkur úr 100 liðum
og tóku allir þátt í söngkeppni okkar,
 þrjú stiga hæðstu liðin samtals 15 börn fá sent gjafabréf  (pizza og gos)
Fyrirliðar sigurliðana eru Rán Ringsted, Una Haraldsdóttir og Kristín Brynjarsdóttir og verður þeim send gjafabréfin fyrir sín lið.

Þökkum öllum fyrir heimsóknina og skemmtilegan söng.