top of page
Steypuhólkar og spíralrör
Eigum til á lager 75cm langa hólka í 200, 250og 315mm breiddum. Aðrar lengdir eða sverleikar í boð með skömmum fyrirvara.
Steypuhólkar eru notaðir sem mótakerfi fyrir steypu, til dæmis sem undirstaða fyrir sólpalla og smáhýsi. Sterk og endingargóð hönnun sem tryggir hreint og snyrtilegt útlit. Steypuhólka er auðvelt að staðsetja og eru þeir nákvæform. Steypuhólkar eru frostþolnir og meðfærilegir.
bottom of page

