top of page

Auglýst störf

Sérfræðingur í þjónustudeild

Við leitum að metnaðarfullum og tæknilega færum einstaklingi til að ganga til liðs við þjónustudeild Blikkrásar. Starfið hentar vélstjóra, vélvirkja, rafvirkja eða bifvélavirkja með reynslu og áhuga á lausnamiðaðri þjónustu. Helstu verkefni og ábyrgð: Þjónusta við loftræstikerfi Viðhald og skipti á íhlutum Stillingar, bilanaleit Samskipti við viðskiptavini Greining og viðgerðir á búnaði Ráðgjöf og stuðningur við viðskiptavini Samvinna við aðrar deildir um tæknilegar lausnir Öflun aðfanga og skipulagning Menntunar og hæfniskröfur: Reynsla af verklegum framkvæmdum Handlægni og vandvirkni Jákvæðni og góð hæfni í samskiptuma Metnaður til að þroskast í starfi og ná árangri Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.

Almenn umsókn 

Hér getur þú fyllt út almenna umsókn og við höfum samband ef eitthvað er laust handa þér. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega, en ef reynsla og hæfni umsækjanda nýtist mögulega í lausu starfi er haft samband við viðkomandi. Óskað er eftir því að ferilskrá fylgi með umsóknum. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Markmið okkar er að vera fyrirmyndar-
vinnustaður þar sem áhersla er lögð á þjálfun, jafnrétti, heilsu og öryggi starfsfólks

Untitled (310 x 400 px) (1).png
Sækja um starf
Hvaða starf sækir þú um?
  • Almennar umsóknir gilda í sex mánuði frá umsóknardegi.

  • Umsækjandi getur tekið umsókn tilbaka með því að hafa samband við skrifstofu.

  • Einungis skrisfstofa hefur aðgang að  umsóknum um störf. 

  • Fullum trúnaði er heitið.  

Blikkrás logo

Blikkrás er framsækið fyrirtæki í örum vexti. Starfsemi fyrirtækisins skiptist í fjögur megin svið: blikksmíði, loftræstingu, ryðfría smíði og þjónustudeild loftræstikerfa.

Hafa samband

blikkras@blikkras.is

Sími  462 7770

Óseyri 16, 600 Akureyri

  • Facebook

Afgreiðslutímar

Mán -Fim 

kl. 7:30 - 12:00 og 12:30 - 16:00

Fös 

kl. 07:30 - 11:30

bottom of page