Tilboð á steypuhólkum
- Hafdis Ásbjarnardóttir
- Jul 11
- 1 min read
Við bjóðum nú góðan afslátti á vönduðum steypuhólkum fyrir fagmenn og framkvæmdaaðila. Steypuhólkar eru notaðir sem mótakerfi fyrir steypu, til dæmis sem undirstaða fyrir sólpalla og smáhýsi. Sterk og endingargóð hönnun. Eigum á lager: 75cm langir hólkar í 200, 250 og 315mm breiddum. Aðrar lengdir eða sverleikar í boð með skömmum fyrirvara.


Comments