top of page
Sérfræðingar í loftskipikerfum og smíði
Um Blikkrás
Blikkrás ehf. var stofnað á Akureyri árið 1986 af Oddi Helga Halldórssyni og
fjölskyldu hans. Í janúar 2024 kaupir Ottó Biering Ottósson og fjölskylda fyrirtækið.
Blikkrás er staðsett að Óseyri 16 á Akureyri. Blikkrás starfar um allt land.
Starfsemi fyrirtækisins skiptist í fjögur megin svið: blikksmíði, loftræstingu, ryðfría smíði og þjónustudeild loftræstikerfa.
Sýningarsalur
Að Óseyri 16 er sýningarsalur þar sem viðskiptavinir geta skoða uppsett loftræstikerfi ásamt því að prufa viftur fyrir baðherbergi.

bottom of page