top of page
Stálsmíði
Við smíðum kraftinn í stáli
Við smíðum úr ryðfríu stáli og smíðastáli – hvort sem um ræðir sérsmíði í smiðju okkar eða sérpantanir frá erlendum samstarfsaðilum. Við og erlendir samstarfsaðilar erum með öflugan tækjabúnað og reynslumikið starfsfólk og bjóðum vandað verk og nákvæmni. Gerum verðtilboð t.d. eftir Autocad teikningum í hvað sem er, t.d. stiga, handrið, brunastiga, hillur og borð.
Dæmi um vöruframboð:
• Hillur, rammar, háfar og borð. Smíðum margskonar hluti úr ryðfríu stáli
• Handrið og stigar – sérsmíði
• Bjóðum uppá handrið úr ryðfríu stáli með öryggisgleri, polýhúðað í öllum litum og galvaniserað.
• Handrið innandyra, handrið á blokkir, svalir, brunastigar o.s.frv.
• Girðingar og hlið, hand eða rafdrifin.
Vinnum af fagmennsku í stáli, áli, ryðfríu efni og hertu gleri!
bottom of page