Blikksmíði
Hönnun sem endist
Við tökum að okkur alla almenna blikksmíði sem og sérsmíðaðar lausnir fyrir heimili og atvinnuhúsnæði.
Við sérhæfum okkur í smíði úr þunnmálmum og bjóðum upp á fjölbreytt úrval vöruflokka. Þar má nefna allt frá parketlistum til utanhússklæðninga. Með fagmennsku og nákvæmni sköpum við endingargóðar og vandaðar lausnir fyrir þitt verkefni.
Dæmi um vörur sem við framleiðum:
-
Parketlistar – nákvæm smíði sem fullkomnar innanhússhönnun
-
Ýmsar hlífar, flasningar og skrautlistar
-
Þakventlar, flasningar, veðurhlífar fyrir inn/og útloftun og flasningar – Allt í sama lit
-
Þakstál og utanhússklæðningar frá Lindab – öflug og endingargóð vara
-
Þakrennur frá Lindab. Sterkar stálrennur húðaðar með veðurþolnu efni. Til á lager í svörtu, hvítu og aluzink.
-
Sérsmíðaðar utanhússklæðningar – fjölbreyttar útfærslur.
-
Þakefni – gæðavörur eins og þakrennur, þakstál og bárujárn frá Lindab.
Við klárum þakið með ykkur. Þakstál, þakrennur, flasningar og þakventlar. Allt úr sama efni frá Lindab.