Blikkrás á safn

Iðnaðarsafnið á Akureyri hefur sett upp bás í safninu, tileinkaðan blikksmíði. Þar kemur fram saga blikksmíði á Akureyri í hnotskurn.

Blikkrás á safn
Iðnaðarsafnið á Akureyri hefur sett upp bás í safninu, tileinkaðan blikksmíði. Þar kemur fram saga blikksmíði á Akureyri í hnotskurn. Blikkrás hefur látið á safnið, vélar og hluti sem smíðaðir hafa verið hér. Þar eru til sýnis svokölluð beitivél, eða rilluvél, sem á sér nokkuð merkilega sögu. Hún hefur verið í eigu margra fyrirtækja og hefur henni verið breytt og hún endurbætt nokkrum sinnum.

Iðnaðarsafnið er við Krókeyri og er opið alla daga í sumar frá 13-17