top of page
Handrið, svalahandrið og stigar
Við smíðum úr ryðfríu stáli og smíðastáli – hvort sem um ræðir sérsmíði í smiðju okkar eða sérpantanir frá erlendum samstarfsaðilum. Við og erlendir samstarfsaðilar erum með öflugan tækjabúnað og reynslumikið starfsfólk og bjóðum vandað verk og nákvæmni. Gerum verðtilboð t.d. eftir Autocad teikningum í hvað sem er, t.d. stiga, handrið, brunastiga, hillur og borð.
bottom of page