Við bjóðum uppá ýmsar lausnir fyrir baðherbergi og önnur rými sem þurfa loftræstingu. Snjallviftur er næsta kynnslóð af viftum sem hægt er að setja upp þar sem til staðar eru útblástursrör. Lunga er sett upp með því að gera gat á útvegg og viftan fest í.